top of page
Leiðir utan vallar
LSÍ vill styðja við þig, ekki bara sem leikmann heldur sem manneskju. Hér finnur þú leiðir að úrræðum sem geta hjálpað þér að vaxa utan vallar, hvort sem þú ert að leita að sveigjanlegu námi eða faglegum stuðningi við andlega heilsu. Við veitum ekki þessa þjónustu sjálf en við bendum á trausta samstarfsaðila og fagaðila sem skilja þarfir íþróttafólks.

Andleg heilsa
Andleg heilsa íþrottafólks er er mikilvægt málefni. Við erum í samstarfi við hóp sérfræðinga sem geta aðstoðað þig.
Nám samhliða íþróttaiðkun
Bifröst hefur reynst íþróttafólki vel varðandi nám á meðan ferilinn er í fullum gangi. Leikmannsamtökin og Bifröst vinna saman að því að hafa hag íþróttafólks að leiðarljósi í námi.
bottom of page






